Árbær og Norðlingaholt - uppstilling

Árbær og Norðlingaholt - uppstilling

Hér getur þú valið 20 hugmyndir sem þú vilt sjá á kjörseðlinum í þínu hverfi í íbúakosningum Hverfið mitt næsta haust. Allir íbúar geta tekið þátt í valinu. Myndir við hugmyndir koma frá hugmyndahöfundum og eru ekki endilega dæmi um endanlega útfærslu.

Posts

Klifursteinn

Rathlaupakort fyrir efri hluta Elliðaárdals

Hjólarampur í Norðlingaholti

Salernisaðstaða við Elliðarárdal;Vatnsveituveg

Trjágróður á grassvæðum sem skilur að íbúða- og atvinnusvæði

Skiptibókasafn í Norðlingaholti.

Endurbætur á göngustígum að Paradísardal*

Tengja leikskólann Blásali betur við hverfið

Parkour völlur

Körfuboltavöllur fyrir neðan Björnslund

Búa til lítinn almenningsgarð*

Endurnýja leikvelli í Selás

Trjágróður - Hraunbær milli Bæjarháls og Rofabæjar

Gróðursetja skjólvegg framan við atvinnubílastæði við Straum

Gera tröppurnar á milli Reykás og Rauðás Vagna/kerru væn

Tröppur við undirgöng hjá Árbæjarsafni*

Kermóafoss

Sauna í Árbæjarlaug*

Endurbætur á leikvelli í Urriðakvísl.

Tré í Norðlingaholtið

Samgöngubætur á stígum í Elliðaárdal*

Öruggur kifurveggur í Selás

Sparkvöllur í Reykás

Jólaþorp í Elliðaárdal*

Skilti með gatnaheitunum við göngustíga

Göngustígur milli Reykás og Viðarás

Rauðavatn (aðgreina stíga)*

list í nærumhverfi

Bekkir og grillaðstaða við aparóló í Ártúnsholti

Endurnýja körfuboltavelli í Árbæ og Norðlingaholti*

Hundagerði

Náttúrulegt leiksvæði bakvið Ársel

Fjallahjólabraut

Göngustígur - Lækjarvað að Norðlingaskóla (Brautarholti)

fleiri bekki

Rólóinn fyrir ofan Rauðaborg

Ærslabelgur í Norðlingaholt

Hreystibraut við Norðlingaskóla

Stígatenging milli Norðlingaholts og Rauðavatns*

Hjólabraut í Árbæjarhverfi

Grænt leiksvæði og æfingatæki í Norðlingaholti*

Gervigras við sparkvöll við Norðlingaskóla

Hjólabrettagarð

Reið- og göngustígar við Rauðavatn

Endurgera dvalarsvæði (laga stíg) fyrir neðan Árbæjarkirkju*

Útivistargarður / samkomustaður við Ystabæ

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information