Kaffihús í Elliðaárdalnum

Kaffihús í Elliðaárdalnum

Fjölskylduvænt kaffihús í Elliðaárdalnum. Kaffihúsið gæti verið opið um helgar og á sumrinn svo að fjölskyldur sem hafa eytt öllum deginum í útivist geta setist niður og fengið sér vöfflur, heitt kakó, kaffi og ís. Hægt verður að hafa kaffihúsið á svipuðu sniði og Flóran sem er í Grasagarðinum þar sem er bæði stórt úti- og innisvæði. Á kvöldinn og á veturnar gæti kaffihúsið verið opið fyrir samkomur eins og t.d. hjónavíxlur. Hægt væri að hafa kaffiðhúsið rétt hjá Toppstöðinni á Rafstövarvegi.

Points

Væri frábært að fá kaffihús í Elliðaárdalinn, mæli með því, þá kæmist fólk einnig á salerni sem er vandamál fyrir marga í dag svo ég tali nú ekki um hvað það yrði gaman að geta fengið sér kakó eða eitthvað og notið.

Elliðaárdalur er eitt stærsta útivistasvæði í Reykjavík. Fjölskyldur fara oft um helgar og á sumrin þanngað til að njóta útivistar. Það myndi hvetja fólk enn meira að eyða deginum í Elliðaárdalnum ef það væri einhver aðstæða fyrir fjölskylduna að setjast niður og fá vöfflur og kaffi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information