Götusóparar

Götusóparar

Ég óska eftir að ÖLLU fé sem á að fara í þetta verkefni verði varið í laun starfsmanna sem sópi og þrífi götur borgarinnar. Það er gott að hafa vélar til að þrífa en það þarf líka að handgera hlutina. Í öllum borgum í löndunum í kringum okkur má sjá götusópara að störfum með litlar trillur með ruslastampi, kúst og skóplu og víða eru ræstistarfsmenn á litlum rafbílum.

Points

Fleiri ruslafötur og það þarf að tæma þær

Þessi íbúakosning er fyrir framkvæmdaverkefni og ekki rekstrarverkefni.

Það löngu tímabært að ÞRÍFA borgina almennilega - það er ekki bara ruslið sem þarf að fara það eru líka öll óhreinindin sem hafa safnast upp árum saman.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information