Umhirða, ný leiktæki (t.d klifurgrind) á Aparóló í Skerjó

Umhirða, ný leiktæki (t.d klifurgrind) á Aparóló í Skerjó

Aparóló er vanhirtur og úr sér genginn - það vantar leiktæki, gera við þau sem eru til staðar og ganga betur frá lóð - setja lýsingu.

Points

það er tímbært að gera þennan leikvöll -leikhæfann

í Skerjafirði væri kjörið að gera nágrannaaðstöðu til sumarhittinga og leikja. Það eru tveir róluvellir í hverfinu sem hvorugur nýtast í dag sem samkomu/samverustaður til að njóta og hittast.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information