Gróðursetja tré og runna meðfram strandstíg við Staðahverfi

Gróðursetja tré og runna meðfram strandstíg við Staðahverfi

Gróðursetja fleiri tré og runna meðfram strandstíg neðan Staðahverfis til að mynda skjól fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. Einnig til að minnka hættu á að fólk fái í sig golfkúlur sem því miður er allt of algengt á þessum annars fína stíg. Sérstaklega þarf að gróðursetja nyrst á svæðinu þar er mesta hætta á golfkúlum og mesta rokið.

Points

Tré og runnar veita skjól fyrir vindi og gera útivistina enn skemmtilegri upplifun.

Þetta þarf virkilega því þetta færir golfarana aðeins frá stígnum. Að fá í sig golfkúlu er ekkert grín.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information