Aðgengi hjólandi framhjá Hlemmi

Aðgengi hjólandi framhjá Hlemmi

Frábær hjólastígur er meðfram Suðurlandsbraut og efsta hluta Laugavegar en endar svo skyndilega við Fíladelfíukirkjuna. Nauðsynlegt að fá tengingu þaðan og inn á hjólastíga á Hverfisgötu og Laugaveg neðan Hlemms.

Points

Bætt aðgengi hjólandi um miðborg Reykajvíkur

Styð það. Mætti einnig skoða að tengja ofanverðan Laugaveg og þarmeð göngu og hjólastígana beint við Bríetartún (áður Skúlagötu), en sú gata er "víðari" og getur borið meiri umferð heldur en Laugavegur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information