Gangbrautir á Kristnibraut og Gvendargeisla

Gangbrautir á Kristnibraut og Gvendargeisla

Breyta þrengingum og hraðahindranunum í gangbrautir sem eru þegar til staðar.

Points

Kristnibraut og Gvendargeisli kljúfa hverfið í tvennt eftir endilöngu. Börn sækja í þjónustu, skóla og vini beggja vegna þessara gatna. Í dag eru þrengingar og hraðahindranir sem líta út eins og gangbrautir. Gangandi vegfarendur nýta sér þessar þrengingar og hraðahindranir og því væri eðlilegast að breyta þeim í alvöru gangbrautir með tilheyrandi merkingum og forgangi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information