Gangbraut/umferðaljós/merkingar

Gangbraut/umferðaljós/merkingar

Við mót Tjarnargötu og Skothúsvegar vantar einhverja leið til að auðvelda vegfarendum að komast yfir götuna. Einnig mætti bæta við merkingum um leikskóla og gangandi vegfarendur á þessu svæði.

Points

Við Tjarnargötu er leikskóli og mikið af börnum sem á leið þarna um. Einnig er þetta bein leið í gönguleið til eða frá Háskóla Íslands sérstaklega eftir að Ljós og Gangbraut var lagfærð yfir Hringbrautina við Háskólann/Þjóðminjasafnið. Bílar sem keyra Skothúsveginn hægja ekki mikið á sér og undantekning ef þeir stoppa fyrir gangandi vegfarendum á leið yfir götuna.

Já! Það þarf líka að hægja á umferðinni í Tjarnargötu og merkja leikskóla eða setja hraðamæli eða eitthvað í þá áttina, sumir keyra svo svakalega hratt þarna :/ Sami gangbrautarvandi er einnig hinum megin Tjarnargötu yfir Vonarstræti, þar er vont að komast með krakka og byggingarsvæðið neyðir fótgangandi út a götu, það þarf að skoða umferð um miðborgina með hagsmuni yngstu vegfarendanna í huga og skapa öruggt umhverfi i kringum leikskóla og skola.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information