Fjarlægja hverfastöðina á Njarðargötu

Fjarlægja hverfastöðina á Njarðargötu

Eins og nafnið segir til um vill ég láta fjarlægja þessa hverfisstöð þar sem tilgangur fyrir henni á þessari staðsetningu er enginn.

Points

Húsið er gamalt og ekki í takt við önnur hús á svæðinu. Allt þarna í kring eru námsmenn og hægt væri að byggja námsmannaíbúðir á svæðinu. Að hafa hverfastöð í miðju íbúðarhverfi er barns síns tíma og mætti alveg fara í burtu. Hægt væri að flytja þetta á iðnarsvæði á borgarsvæðinu og reyna að leysa húsnæðisvanda ungs fólks með þessum hætti.

Það er engin vandi að benda á hvar ný stöð ætti að rísa. Við erum með risa iðnarsvæði ekki langt frá sem heitir Grandi. Hægt væri að nýta eitthvað að fjölmörgum plássum þar til að gera flotta og nýtískulega hverfastöð fyrir Reykjavíkurborg. Þar er nóg pláss ekki inn í íbúðarhverfi og allir sáttir.

Finnst þetta nú varla tækt án þess að hafa einhverja hugmynd um hvar stöðin eigi að vera. NIMBY.

Þessi hugmynd hefur verið flutt úr Miðborg í Vesturbæ.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information