Blakvöllur í 111 Breiðholti

Blakvöllur í 111 Breiðholti

Setja mætti upp blaknet og græja völl á einhverjum af þeim völlum eða túnum sem eru lítið notuð. Eða í Elliðaárdalnum - þar eru nokkrar lautir sem hægt væri að nýta í svona. Það væri mjög skemmtilegt að hafa slíkan völl í hverfinu. Eina sem þarf þá til að spila er að fólk komi með boltann sjálft.

Points

Held að þetta væri skemmtileg viðbót við margt af því góða sem er að finna í Breiðholti :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information