Loka húsagötu Miklubrautar við Miklubraut

Loka húsagötu Miklubrautar við Miklubraut

Mikið er um að bílstjórar keyri inn á húsagötu Miklubrautar og í framhaldinu inn á Engihlíð og Reykjahlíð án þess að eiga erindi í hverfið. Þeir gera það til að komast framfyrir röðina á Miklubraut. Það stendur til að loka fyrir innakstur af Miklubraut inn á Reykjahlíð í sumar. Það væri einnig væri sniðugt að loka fyrir innakstur af Miklubraut inn á húsagötu Miklubrautar. Húsagata Miklubrautar milli Engihlíðar og að miklubraut 18 yrði því botnlangagata með aðgengi frá Engi / Reykjahlíð.

Points

Ég get ekki annað en verið gjörsamlega á móti þessari hugmynd. Þegar ég kem úr Háskólanum á háannatíma og þarf að keyra heim til mín (Hlíðarnar) þá þakka ég Guði fyrir þessa leið!!!! Ég væri hreinlega reið ef þetta færi í gegn því það sparar mér og öðrum töluverðan tíma.

Margir sem búa ekki í Hlíðunum keyra þarna í gegn í gegnum Engihlíð og Reykjahlíð og auka þar með hættuna og valda óþarfa mengun og hávaða. Öll óþarfa bílaumferð inn í miðju íbúðahverfi er hættuleg. Það er enginn heimsendir að þurfa að bíða í 1-2 mínútu lengur á Miklubrautinni.

Mikið er um að bílstjórar keyri inn á húsagötu Miklubrautar og í framhaldinu inn á Engihlíð og Reykjahlíð án þess að eiga erindi í hverfið. Þeir gera það til að komast framfyrir röðina á Miklubraut. Það stendur til að loka fyrir innakstur af Miklubraut inn á Reykjahlíð í sumar. Það væri einnig væri sniðugt að loka fyrir innakstur af Miklubraut inn á húsagötu Miklubrautar. Húsagata Miklubrautar milli Engihlíðar og að miklubraut 18 yrði því botnlangagata með aðgengi frá Engi / Reykjahlíð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information