Gangbraut við Ægisborg

Gangbraut við Ægisborg

Vantar gangbrautar merkingar og tengingu við gangstíg öðru meginn.

Points

Á veturnar er þetta of illa upplýst og hættulegt, þar sem mikil umferð er um Ægisíðu og Nesveg. Nauðsynlegt að setja upp gangbrautarmerkingar, betri lýsingu og klára stíginn að göngustígnum. Þetta mun auka öryggi margra barna og foreldra þeirra.

Þetta er gangbraut sem er mikið notuð af foreldrum og börnun í Faxa- og Sörlaskjóli til þess að koma börnum sínum til og frá leikskóla, á KR æfingar og einnig notar Ægisborg þennan stíg þegar farið er með börnin í fjöruferð. Þetta lítur núna út eins og hálf unnið verk.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information