Tiltekt í Fossvogshverfi

Tiltekt í Fossvogshverfi

Það þarf virkilega tiltekt í Fossvogshverfinu. Í hverfinu eru öll opin svæði meira og minna í órækt. Gangstígar skemmdir, tröppur lélegar og handrið vantar t.d. við Kvistaborg. Svo virðist sem það sé ekki alls staðar á hreinu hver á að hirða hvaða reit þ.e. Reykjavíkurborg eða íbúar.

Points

Rökin sjást á myndum sem fylgja

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information