Leiktæki fyrir fullotðna

Leiktæki fyrir fullotðna

Leiktæki sem nýtast til heilsueflingar og líka til að teygja.

Points

Held að þetta sé góð viðbót til heilsueflingar fyrir fullorðna . Gott að enda góðan göngutúr á teygjum eða bara til styrktar

Það vantar fleiri svæði fyrir fólk til að setjast niður og horfa á börn leika sér með bekkjum, blómum, trjám og fallegum leiktækjum fyrir börn og mætti einnig vera leiktæki fyrir fullorðna. Í Bólstaðarhlíð og Lönguhlíð eru íbúðir fyrir aldraða sem hafa gaman af að ganga út og horfa á börn leika sér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information