Hraðahindranir í Norðlingaholti

Hraðahindranir í Norðlingaholti

Fjarlægja allar hraðahindranir í Norðlingaholti

Points

hraða hndranir eyðileggja fjaðrabúnað a bilum

Ég hef ekki orðið vör við að bílum sé almennt ekið á 30 km/klst. heldur oftast mun hraðar á þessum götum. Hraðahindrarnir því nauðsynlegar.

Sæl. Nú veit ég ekki hvort þú býrð í hverfinu, en ég geri það og er mikið á ferðinni. Það er engan veginn rétt hjá þér að ekið sé hratt á 30 götum hér. Það er mjög mikilvægt að hámarkshraðinn sé virtur, engin spurning. En í stað þess að hrúga niður hraðahindrunum, sem er orðin gamaldags aðferð, þá væri skynsamlegra að setja upp fleiri skilti eins og er t.d. á Bugðu.Það þarf ekki að leita langt út fyrir landsteinanna til að sjá þessa aðferð. Þessar hraðahindranir auka einnig viðhald bifreiða.

Ekki nauðsynlegt að hafa hraðahindranir á 30km/klst götum þar sem einnig eru hraðaskilti, mætti bæta þeim við á sumum stöðum. Algjör óþarfi og íbúar afar osáttir með þessar hraðahindranir.

Vil alls ekki missa hraðahindranir í Norðlingaholti og skil ekki þessa umræðu hjá þér Sigurjón. Nóg er bara að fylgast með hraða strætó til þess að sjá að efla það vitundarvakningu um hámarkshraða í N.holti og auka við hraðahindranir. Einnig þurfa ökumenn að skoða hámarkshraða þegar ekið er um Norðlingabraut. Börn sem fara í íþróttir í Fylkir eru í hættu því ökumenn keyra mjög hratt þar og það þyrfti að setja gangbraut hjá brúnni og hraðahindrun. Þannig að ég styð ekki þessa hugmynd hjá þér.

Ég bý í hverfinu og keyri yfir þessar hraðahindranir á hverjum degi. Hef ekkert á móti þeim.

setja upp myndavelar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information