Ruslafötur á gangstígana frá Klappabergi að Hólabrekkuskóla

Ruslafötur á gangstígana frá Klappabergi að Hólabrekkuskóla

Ekki er neinn ruslafata á leiðinni frá Klappabergi og að FB/ Hólabrekkuskóla, þegar gengið er gangstígurinn milli Hólaberg, Heiðnabergs, Suðurhóla og Hraunbergs, þá er enginn ruslafata á leiðinni og þarna er nýbúið að ganga frá nýjum barna leikvelli og er t.d enginn ruslafata þar. Fólk settur hundaskít í poka en finnur engar fötur og hendir því pokanum hist og her. Langar til að benda á þetta, held að þetta sé þörf framkvæmd hér á göngustígunum á milli húsana, t.d gott fyrir hjólreiðafólk.

Points

Gerir hverfið snyrtilegra ef það er ekki orðið of seint að kenna fólki að henda rusli í föturnar, einnig gott fyrir hjólreiðarfólk, minni líkur á að þeir renni á ruslinu eða pokunum sem hundaeigendur skilja eftir því að þeir hafa engan stað til að henda pokunum.😀

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information