Bætt umferðarflæði um borgina

Bætt umferðarflæði um borgina

Til að bæta loftgæði í borginni, minnka kolefnisspor og draga úr þeim tíma sem borgarbúar eyða fastir í umferð þarf að vinna að aðgerðum til að bæta umferðarflæði akandi íbúa um borgina. Aðgerðir til að bæta umferðarflæði er t.d. fjölgun mislægra gatnamóta, undirgöng og að hætta að þrengja mikilvægar umferðargötur. Þessi hugmynd á við um öll hverfi borgarinnar.

Points

Reykjavíkurborg hefur síðustu ár markvisst unnið að því að auka kolefnisspor borgarbúa með aðgerðum sem auka útblástur frá bifreiðum. Með því að hafna mislægum gatnamótum og þrengingu umferðargatna eru ökutæki lengur föst í umferð en ella og spúa út mengandi lofttegundum á meðan. Nokkuð mörg ár eru þar til íbúar eru allir komnir á reiðhjól eða rafbíla og þar til þurfum við að vinna að aðgerðum sem bæta umferðarflæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information