Drykkjarbrunnar við göngustíg neðst í Fossvogsdal

Drykkjarbrunnar við göngustíg neðst í Fossvogsdal

Bæta þarf við fleiri drykkjarbrunnum við göngustíginn í Fossvogsdalnum og laga þann sem fyrir er.

Points

Sem hlaupari finnst mér mikill skortur á drykkjarbrunnum meðfram göngustígum borgarinnar. Aðeins einn drykkjarbrunnur er meðfram stígnum í Fossvogi og hefur hann iðulega verið ónothæfur. Mæli eindregið með því að brunnum verði fjölgað og lagt verði kapp á að hönnun þeirra sé þannig að þeir þoli íslenskt veðurfar og eyðileggist ekki á einum vetri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information