Ljúka við gerð gangstétta

Ljúka við gerð gangstétta

Það þarf að ljúka við að gera gangstéttir við Skyggnisbraut. Það er ekki ásættanlegt að þurfa að ganga á götunni í miklum snjó að strætóstoppistöðinni.

Points

Bæta öryggi gangandi að strætóstoppistöðvum

Alveg rétt að það þarf að klára þetta en það á borgin að gera án þess að við kjósum um það sem verkefni íbúa hér.

Trúlega verður það að teljast mikilvægast að ljúka uppbyggingu hverfisins ásamt göngustígum, enn eru 150 stk einbýlis,rað og parhús óbyggð í hverfinu eftir 10 ára svikamilluferli borgarinnar til að leysa úr afspyrnu lélegu skipulagi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information