Gróðursetja tré og runna á leiksvæði leikskólans Klambra

Gróðursetja tré og runna á leiksvæði leikskólans Klambra

Gróðursetja tré og runna á leiksvæði leikskólans Klambra

Points

Sýnt hefur verið fram á að trjágróður og náttúruleg svæði og önnur svokölluð opin leikefni (sbr. sandur ) er það vinsælasta og mest leikhvetjandi fyrir börn. Útivera á leikskólum í öllum veðrum, þar sem aðgengi er að náttúrulegum elimentum styrkir einnig heilsu barnanna. Dýr leiktæki eru ekki endilega lausnin ! Meira pláss (stærri leiks.lóðir) til að létta á álagi, meira landslag í lóðunum og meiri gróður (TRÉ)-er málið ! Því viljum við meiri gróður á leikskólalóð Klambra !

Hlíðarnar eru vel grónar og leikskólar hverfisins njóta þess flestir að vera í góðu skjóli umkringdir húsum og gróðri. Leikskólinn Klambrar stendur hinsvegar á holtinu við Sjómannaskólann og þar nýtur ekki skjóls. Það þyrfti að gróðursetja runna og krónutré til að bæta aðstæður þeirra 88 barna sem þar leika sér úti daglega. Sjá tengl á loftmynd af svæðinu, þar sést vel hversu bert það er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information