Ungbarnaleikskóli í Grafarvogi

Ungbarnaleikskóli í Grafarvogi

Losa einn leikskóla í hverfinu og gera að ungbarnaleikskóla með því að færa börn í laus pláss á öðrum leikskólum.

Points

Það eru nú þegar tveir ungbarnaleikskólar í Grafarvogi - Korpukot og Ársól. Mér fyndist eðlilegra að Reykjavíkurborg myndaði sér sterkari stefnu og tæki á móti öllum börnum strax að loknu fæðingarorlofi foreldra. Þá væri jafnframt verið að skapa stöðugt umhverfi fyrir börnin, þar sem þau gætu haldið áfram innan sömu starfseiningar.

Sumir leikskólar illa nýttir. Enginn kostnaður í starfsfólki og umgjörð. Gjöld til Reykjavíkurborgar sem annars kæmu ekki. Lausn á vanda margra þeirra foreldra sem vænta barns. Fjölbreyttari þjónusta í fjöllmennu hverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information