Kaffihús Álftamýrar

Kaffihús Álftamýrar

Á horni Starmýrar og Álftamýrar er verslunarhúsnæði sem tilvalið er fyrir hverfa-kaffihús, í anda Kaffi Laugalæks eða Kaffi Vest.

Points

Fullkomin staðsetning

Líf á götuna, Álftamýrar skóli staðsettur hliðiná tilvalið fyrir foreldra að slappa af yfir kaffisopa meðan börnin leika sér á skólalóðinni. Fjöldinn allur af fólki sem býr þarna í kring á öllum aldri.

Frábær hugmynd en varla yrði kaffihús rekið af borginni? Hér vantar bara einhvern framtakssaman einstakling :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information