Betri lýsing á gögnustígum í Seljahverfi

Betri lýsing á gögnustígum í Seljahverfi

Fyrir 3-4 árum voru settir upp ljósastaurar við hluta af þessum gangstéttum sem liggja á milli A: Stapasels, Stallasels, Stokkasels og Blásala B: Hveralind, Hljóðalind og Stuðlasel C: Ísalind, Iðulind og Strýtusel en verkið ekki klárað, það vantar td. ljósastaur við gangstétt milli Stapasels 8/10 og Blásala 25 og við fleiri af þessum stöðum. Einnig mætti þétta staura á gangstígnum milli þessara hverfa á þessu svæði, það sést vel hvað lýsing er þéttari á nýrri gangstígnum ofar í hverfinu

Points

Með auknum hjólreiðum á þessum göngustíg eykst slysahætta vegna slæmarar lýsingar.

Væri fint að skifta ljósastaurar líka milli Stíflusel og Tungusel ! Það lýsir í glugga og ekkert á gangstíg (sjá mynd). Og þetta er leið í skóla og leikskóla...

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information