Gefa gangandi vegfarendum smá pláss í ármúlanum og síðumúlan

Gefa gangandi vegfarendum smá pláss í ármúlanum og síðumúlan

það eru mjög fáar gángbrautir á þessu svæði og gángstéttir teingjast ylla, þannig að það væri góð byrjun á að bæta gángstéttirirnar og setja upp gángbrautir.🚶

Points

það eru mjög fáar gángbrautir á þessu svæði og gángstéttir teingjast ylla

Já það er mjög leiðinlegt að labba í ármúla og śíðumúla sem er synd því það er að sprettu upp skemmtilegar verslanir, veitingastaðir og þjónusta þarna.

Múlarnir eru stútfullir af hönnunarverslun og er svo gaman að skoða þarna en mjög leiðinlegt að vera gangandi þarna um. Með því að gefa þeim greiðari aðgang þá myndi líka örugglega vera hægt að hafa fleiri kaffihús og huggulegri stemmingu þar :)

Væri ekki hægt að gera breytingar á Ármúla og Síðumúla í anda þess sem var gert í Borgartúni?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information