Burt með með ógeðsbrunninn

Burt með með ógeðsbrunninn

Fjarlægjum misheppnaða vatnsrennu neðst á Skólavörðustíg. Hugmyndin var falleg en útkoman er eins konar söfnunarþró fyrir djammúrgang.

Points

Afar misheppnuð útfærsla, þarna mætti endilega gera betur!

Pallurinn neðst á Skólavörðustígs gæti nýst betur ef hellulagt væri yfir vatnsrennuna. Þarna væri til dæmis hægt að hafa stóla og borð. Pallinn má líka nýta sem svið fyrir skemmtiatriði. Það má gera þetta fallega, til dæmis með sama grásteinsmunstri og er þarna í dag.

Hugmyndin er enn falleg, en bæjarstarfsmenn þyrftu að þrífa þar oftar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information