Útivistarsvæði fyrir Parkour og almenning.

Útivistarsvæði fyrir Parkour og almenning.

Klifursvæði og æfingartæki sem hvetur almenning til að hreyfa sig, krakka til að leika sér og er líka aðstaða fyrir Parkour eða viðavangs hlaup, sem er vaxandi Íþrótt um allan heim,

Points

Kostar sama og venjulegt klifursvæði

List vel á þetta - mætti gjarnan hafa líka tæki sem henta fyrir eldri aldurshópa - þannig að ömmur og afar geti komið með barnabörnin og allir hreyft sig!

Ánægður með frumkvæði tillögugjafans en hann hefur klárlega smellt hugmyndinni inn hjá öllum hverfunum. Hugmyndin ágæt en verður frumkvæðið og þörfin ekki að koma frá íbúum hverfisins.

Þetta væri snild við Gufunesbæ

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information