Fjölnota hjólabraut.

Fjölnota hjólabraut.

Hjólabraut sem hentar fyrir alla krakka frá 5 ára aldri á hjólum og líka aðstaða fyrir Hlaupahjól, hjólabretti, línuskauta. Sterk örugg, án hávaða.

Points

Frábært leiktæki fyrir alla og aðstaða fyrir marga krakka sem ekki eru í hópíþróttum eða finna sig ekki í hefbundnum greinum.

Ánægður með frumkvæði tillögugjafans en hann hefur klárlega smellt hugmyndinni inn hjá öllum hverfunum. Hugmyndin ágæt en verður frumkvæðið og þörfin ekki að koma frá íbúum hverfisins.

Íþrótta og tómsundaráð er að kaupa svona tvær ef ekki þrjár brautir sem verða færanlegar milli hverfa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information