Bæta götulýsingu við Rimaskóla og öruggara aðgengi.

Bæta götulýsingu við Rimaskóla og öruggara aðgengi.

Það er mjög dimmt á bílastæðinu, mikil umferð og aðgengi að skólanum ófullnægjandi. Fyrir áramót varð slys á barni sem var á leið í skólann þarna á planinu. Lélegir ljósastaurar, þeir sem virka á annað borð. Þetta er stórhættulegt, þarf að bæta lýsingu og leggja göngustíga að skólanum úr báðum áttum. Þetta er ekki boðlegt eins og þetta er í dag.

Points

Mjög slæm aðkoma að skólanum, lýsingu mjög ábótavant.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information