Leiksvæðið milli Vesturgötu og Nýlendugötu

Leiksvæðið milli Vesturgötu og Nýlendugötu

Setja fleiri leiktæki borð, bekki, jafnvel steingrill og gera fínt á leiksvæði við Vesturgötu 46(og Nýlendugötu)

Points

Mikið að barnafjölskyldum og ungu fólki í hverfinu. Það vantar í þetta hverfi útivistarsvæð fyrir þá sem ekki eru með garð, þar sem hægt er að hittast grilla, fá sér nesti og leika sér. Gerir skemmtilega stemmingu fyrir íbúa og ferðamenn. Leikvöllurinn við Bræðraborgarstíg er of lítill og næstum sprunginn á góðum dögum.

Þessi hugmynd hefur verið flutt úr Miðborg í Vesturbæ.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information