Laga leiksvæði á milli L og S landa

Laga leiksvæði á milli L og S landa

Fótbolta og körfuboltavöllur fyrir neðan Póló þarfnast yfirhalningar. Fótboltavöllurinn er "ónothæfur" malarvöllur sem yrði mun eftirsóttari og fallegri með gervigrasi/battóvöllur. Körfuboltavöllurinn er með ónýtu malbiki sem þyrfti að laga einnig þá er gróðursett allan hringinn í kringum völlinn svo hvergi er inn/útgangur á völlinn. Svæðið er hægt að gera eftirsótt og fallegt með "smá" lagfæringum. Hugmynd af endurnýjun af leikvelli á sama bletti er undir "lagfæra barnaleiksvæði við Markland"

Points

Fótbolta,körfubolta og leikvöllur fyrir neðan Póló þarfnast yfirhalningar. Fótboltavöllurinn er (ónothæfur)malarvöllur sem yrði mun eftirsóttari og fallegri með gervigrasi/battóvöllur. Körfuboltavöllurinn er með ónýtu malbiki sem þyrfti að laga einnig þá er gróðursett allan hringinn í kringum völlinn svo hvergi er inn/útgangur á völlinn. Leiksvæðið er í algjörri niðurnýslu þarfnast algjörar yfirhalningar. Svæðið er hægt að gera eftirsótt og fallegt með "smá" lagfæringum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information