Smámarkaðir við göngustíga á Klambratúni.

Smámarkaðir við göngustíga á Klambratúni.

Koma upp smáhýsum yfir sumarið fyrir léttveitinga- og vörusölu, jafnvel bara opnaðir um helgar.

Points

Það myndi auka líf á túninu, fleiri sæktu safnið og nýttu sér leiktækin. Túnið er að jafnaði notað undir frisbígolf, en ég myndi vilja sjá meira af fólki sem nyti útiveru þarna og stækkaði radíusinn frá miðbænum. Þetta tún er allt of stórt til að sjá það ekki nýtt nema að litlu leyti. Einnig er lýsingu ábótavant þegar dimma tekur.

Tek sérstaklega undir þetta með lýsinguna. Eins er Klabratúnið tilvalið til að stækka radíus af miðborgarlífi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information