Aðstaða fyrir húsfélög til að funda.

Aðstaða fyrir húsfélög til að funda.

Nú hafa mörg "stór húsfélög" verið að myndast sl. árin þar sem 20+ íbúðareigendur hafa hist til að standa að framkvæmdum á húsnæði sínu. Ekki er auðvelt að taka á móti svona stórum hóp og væri gott ef stæði til boða að funda t.d. í grunnskólum eða í íþróttasölum.

Points

Það er gott fyrir hverfið þegar fólk hugsar vel um húsin sín. Þarf ekki að kosta mikið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information