Setja skábraut á hjólaleið við Grímsbæ

Setja skábraut á hjólaleið við Grímsbæ

Búa til skábraut á tröppurnar á hjólaleiðinni (hitaveitustokkinn) sem liggur framhjá Grímsbæ

Points

Stórhættulegt er fyrir hjólreiðafólk að hjóla framhjá Grímsbæ því það eru tröppur(?!) bæði vestan og austan við verslunarmiðstöðina og breið gangstétt merkt gangandi fólki við.. hliðina. Það ætti að gera rampinn grófann til að gera hann ekki eins hálann í hálku

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information