Göngustígur austan við Ljósaland

Göngustígur austan við Ljósaland

Göngustígurinn austan við Ljósaland er mjög illa farinn, rætur trjánna hafa eyðilagt malbikið og slyshætta af ástandi hans. Ég hef horft á unga hjólreiðamenn detta þarna og meiða sig illa. Stígurinn er mjög fjölfarinn þar sem þetta er bein tenging við dalinn og íþróttasvæði Víkings.

Points

Illa farinn stígur, mjög sprunginn af rótum trjánna, slysahætta af ástandinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information