Burt með þessa steyptu staura sem eru út um allt

Burt með þessa steyptu staura sem eru út um allt

Út um alla borg eru steyptir staurar á gangstéttum (stundum nefndir pollar eða hnallar). Oftar en ekki þá eru þeir skakkir, brotnir og eða útkrotaðir. Fjarlægjum þá sem ekki eru bráðnauðsynlegir.

Points

Í miðborginni eru staurarnir gjarnan úr íslensku grágrýti. Það mætti safna þeim saman og byggja eitthvað flott, jafnvel heilt hús.

Svona staurar torvelda gatnaþrif og þvælast fyrir sjóndöprum og þeim sem eru í hjólastól

Væri ekki ráð að seta upp plaststaura með gormi neðst í staðinn fyrir þá steyptu? Á einnig við um götuskilti, sem eru í eins metra hæð. Auðvitað munu verkstæði, sem sjá um rétingar og sprautun bíla líða eitthvað fyrir þetta.

Starfsmenn Reykjavíkurborgar eyða talsverðum tíma í að laga þessi fyrirbæri aftur og aftur. Það mætti eflaust nota tímann og peningana í eitthvað skemmtilegra. Í miðborginni eru staurarnir gjarnan úr íslensku grágrýti. Það mætti safna þeim saman og byggja eitthvað flott úr þeim, jafnvel heilt hús. Svona staurar þvælast mjög fyrir sjóndöprum og þeim sem eru í hjólastól.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information