Leiktæki á opið svæði

Leiktæki á opið svæði

Tillagan er að sett verði upp leiktæki fyrir börn á opnu svæði milli Friggjar- og Iðunnarbrunnar.

Points

Í þessum hluta hverfisins er mikið af litlum börnum og fer þeim fjölgandi. Svæðið er jafnframt mikið byggingarsvæði með meðfylgjandi hættum og dóti. Það er mjög brýnt að krílin í hverfinu hafi afdrep á leiksvæði í nærumhverfi sínu!

Bráð sniðugt. Mikill skortur á leiksvæðum í hverfinu.

Þetta er ungt hverfi með mikið af litlum börnum og lítið um afþreyingu. Almenningur leikvöllur þar sem þörfum yngri og eldri barna er mætt er það sem vantar mikið í þetta hverfi. Virkjum börnin okkar til útiveru.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information