Allt of þung umferð um Langarima

Allt of þung umferð um Langarima

Umferð í gegnum Rimahverfið , Langarima er langt yfir hámarki. Þetta veldur hættu fyrir sem eru a ferð og hljóðmengun af bílaumferð er þvílík að ekki er hægt að halda uppi samræðum ef t.d setið er úti þegar það viðrar vel . Engin gönguljós eru yfir Langarima og er mikil þörf á að minka umferð og auðvelda gangandi vegfarendum að fara um hverfið . 9

Points

Of mikil umferð sem veldur mengun , hávaða og hættu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information