Klettaborg, leikskóli og leiksvæði

Klettaborg, leikskóli og leiksvæði

Laga þarf ýmis leiktæki á leikskólanum Klettaborg, t.d. kastalann, litlu kofana og snúningsdótið sem er ýmist alveg brotið, brotið upp úr eða málningin farin af. Þá er einn bekkurinn sem afmarkar sandkassann við það að falla niður. Svo þarf að bæta við möl á malarsvæðin, t.d. standa undirstöður kastalans vel upp úr. Svo þarf að ditta að leikskólanum sjálfum en viður í kringum glugga o.fl. er fúinn og brotinn.

Points

Þetta er orðið svo gamalt og úr sér gengið að þetta er hrein slysahætta. Ekki bíða þangað til að barn slasast, heldur lögum áður en það gerist, Klettaborg er yndislegur leikskóli þar sem hlýja er í fyrirrúmi. Látum útisvæðið endurspegla innra starf. Þetta er mjög leiðinlegt að sjá.

Klárlega mikil þörf á því að betrum bæta leiksvæðið við Klettaborg og eins með húsnæðið sjálft.

Laga þarf ýmis leiktæki á leikskólanum Klettaborg, t.d. kastalann, litlu kofana og snúningsdótið sem er ýmist alveg brotið, brotið upp úr eða málningin farin af. Þá þarf að bæta við möl á malarsvæðin, t.d. standa undirstöður kastalans vel upp úr. Svo þarf að ditta að leikskólanum sjálfum en viður í kringum glugga o.fl. er fúinn og brotinn.

Útileiksvæði hjá börnunum þarf að vera í topp standi og klálega kominn tími á að laga ýmislegt við leikskólann.

Klettaborg á svo sannarlega skilið andlitslyftingu. Mikið af leiktækjunum verða mjög bráðlega slysahætta ef ekkert verður gert ! Frábær leikskóli sem mætti gjarnan fa andlitslyftingu...

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information