Akurgerði og Grundargerði

Akurgerði og Grundargerði

Þar sem Akurgerði kemur að Breiðagerði mætti þrengja þar sem fólk kemur á ágætis hraða inn í Akurgerðið. Sama á við um gatnamót Grundargerðis og Akurgerðis þar sem alltof margir hægja varla á sér. Það að setja þrengingu eða hraðahindrun á annanhvorn eða báða staðina myndi minnka hraðakstur og stórbæta öryggi gangandi vegfarenda.

Points

Tek undir orð Svönu. Bæði Akurgerði og Grundargerði eru breiðar götur og það bíður uppá að beygjan sé tekin á miklum hraða. Ég er sjálfur með börn sem þurfa að þvera þarna á leið í skóla og þetta er eini staðurinn á þeirri leið þar sem ég hef einhverjar áhyggjur.

Minnka þarf umferðarhraðan á frekar blindu horni. Þá sérstaklega á horni Grundargerðis og Akurgerðis

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information