Leikskólalóð Garðaborgar

Leikskólalóð Garðaborgar

Ekki hefur verið farið í neinar framkvæmdir á lóð leikskólans Garðaborgar í mjög langan tíma. Stéttin er farin að gliðna, afgirtir runnar farnir að láta á sjá, stórir steinar og möl ásamt tröppum sem fáir myndi hætta sér niður í hálku og snjó. Ekki eru mörg ár síðan lóðin á bæði Jörfa og Vinagerði var tekin í gegn og gerð öruggari og skemmtilegri fyrir börn og fullorðna.

Points

Mikill umferðaþungi er við Bústaðaveg á álagstímum. Álagstímar renna oft samana. Mikil hljóðmengum fylgir þungri umferð. Mikilvægt er að draga úr þessu eins og kostur er.

Skapa þarf skemmtilegt og öruggt umhverfi fyrir leikskólabörn

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information