Tré við Háaleitisbraut

Tré við Háaleitisbraut

Væri það ekki einstaklega fallegt og setti mikinn svip á Háaleitisbraut ef það væru gróðursett tré á milli akgreina brautarinnar. 🌳🌳🌳 Sérstaklega ef trén myndu skarta bleikum blómum á sumrin! 🌸🌸

Points

Það myndi setja mikinn svip á hverfið og veita skjól.

Frábær hugmynd

Kæmi sérstaklega vel út við upphaf Háaleitisbrautar við Ármúla/Lágmúla

Það er svo illa hirt um gróður á umferðaeyjunum á Háaleitisbraut. Frekar ætti að eyða peningnum í snyrtingu á beðunum, en að kaupa meiri gróður

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information