Ávaxtatré og berjarunnar

Ávaxtatré og berjarunnar

Legg til að hér eftir verði aðeins plantað runnum og trjám sem geta gefið af sé ávöxt.

Points

Í stað asparinnar sem skemmir allt með rótunum og hálfdauðs grenis væri flott að sjá ávexti og ber hvert sem litið er. Ekki verra að grípa sér epli á röltinu.

Væri náttúrulega tær snilld að geta fengið sér ávexti á ferðinni :-) Það þyrfti að kanna hvort þessi tré nái að blómstra hér og spurning um að gróðursérfræðingur gæti hjálpað til þar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information