Toppstöðin við Elliðaár.

Toppstöðin við Elliðaár.

Framtíð Toppstöðvarinnar

Points

Einstak hús, á einstökum stað, sem á ekki sinn líkann hér á landi. Húsið er safn út af fyrir sig. Hvergi er að finna annan eins búnað og þarna. Þá stendur húsið rétt við árbakkann á einhverjum veðurmildasta stað Borgarinnar. Húsið passar svo vel með gömlu rafstöðinni og er í göngufæri frá Árbæjarsafni. Finnst að eigi að fjarlægja núverandi klæðningu og svo asbestklæðninguna sem er undir. Ekki svo mikið mál að fjarlægja það ef rétt er staðið að málum. Reisa ætti glerhjúp utan um húsið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information