Betri göngu- og hjólastíg í Þverársel

Betri göngu- og hjólastíg í Þverársel

Það þarf að laga aðkomu að stígnum í botni Þverársels, taka úr köntum og ganga svo frá að bílum sé ekki lagt fyrir gangandi/hjólandi. Þá mætti taka grasröndina og setja betri göngu/hjólastíg í staðinn.

Points

Þverársel er talsvert farið af hjólreiðafólki. Það er erfitt að hjóla á núverandi gangstétt, bæði. Hún er illa farin og liggur alveg við heimkeyrslur að húsunum. Aðkoman að stígnum við enda Þverársels gæti verið betri, þar er ekki tekið úr köntum fyrir hjól, barnavagna og fatlaða og botnlanginn er þannig að bílnum er mjög oft lagt þarf sem hindrar mjög gangandi og hjólaumferð við að komast á og af stígnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information