Fleiri bilastæði hja sundlauginni Worldclass

Fleiri bilastæði hja sundlauginni Worldclass

Það vantar fleiri bilastæði fyrir Breiðholtssundlaug Worldclass og FB

Points

Fòlk sem er að vinna i Hraunberg 4 eða eru að fara i apotek eða i hargreiðslu er i vanda að fa bilastæði à þar fyrir utan þvi að nemendur og starfsfólk þau sem eru að fara à æfingar i wc leggja þarna

Ekki gleyma að þarna er líka Íþróttahúsið í Austurbergi en þar eru æfingar alla daga vikunnar og fram til kl: 23 á kvöldin. Það gleymdist alveg að hugsa fyrir bílastæðum þegar WC var skellt þarna niður.

Þarna á þessu svæði er mjög mikil starfsemi, íb Austurbergi 28-32 fá ekki stæði við heimili sitt á vissum tímum það er margra ára vandamál. Byggt var við Fb án þess að gera bílastæði undir nýbyggingunni 2-3 h niður. Nú er eina leiðinn að byggja yfir hluta af bílastæðum við laugina og skólan eins og við sumar stórverslanir.

Get ekki stutt aukin bílastæði, vil frekar hvetja fólk til að ganga í sund eða hjóla, það er bæði heilsubætandi og það væri frekar að styðja við það til að kaupa fatnað sem það getur notað útivið ef það hefur ekki efni á því í stað þess að bæta við bílastæðum.

Það er heill hellingur af stæðum þarna. Vandamálið með opin stæði sem þessi er að fólk sem á ekkert erindi í þá starfsemi sem stæðin eru tileinkuð leggur þar (íbúar nærliggjandi húsa). Frekar að setja hámarkstíma lagningar (tímaskífu) eins og þekkist víða í Evrópu. Ef við myndum alltaf byggja fleiri bílastæði við tilefni sem þetta væru bílastæði úti um allt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information