Tengja Staðarhverfi og Víkurhverfi með stíg

Tengja Staðarhverfi og Víkurhverfi með stíg

Klára stíg sem er búið að gera ráð fyrir frá golfvellinum yfir í Víkurhverfið.

Points

Gert er ráð fyrir gangbraut þarna og löngu tímabært að gera gangstíg yfir í Staðahverfið.

Langt er á milli næstu staða til að komast yfir Strandaveginn og er algengt að fólk gangi þessa leið. Það er því kominn hálfgerður stígur þarna yfir en ómögulegt er að komast hann á hjólastól eða með barnavagn. Hægt er að stilla stígnum þannig að hann hafi minnst áhrif á golfara. Og svo má setja gangbraut yfir Strandaveginn á þessum stað.

Löngu tímabært að klára þetta mál!

Virkileg þörf á því að bæta aðstæður fyrir börnin sem þurfa að ganga þarna á milli skólanna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information