Gamla bílastæðið á móti Kríuhólum

Gamla bílastæðið á móti Kríuhólum

Það þarf að gera eitthvað við þetta svæði. Því var lokað með steypuklumpum þar sem íbúar vildu ekki að vörubílum yrði lagt við raðhúsin í Krummahólum. Síðan hefur ekkert meira verið gert. Annað hvort að setja gras eða jafnvel berjarunna.

Points

Gera umhverfið fallegra.

Tyrfa svæðið. Gré og runnar gera þetta dauða svæði fallegra og veita skjól. Það voru allir ánægðir að losna við bílana af stæðinu - nú þarf bara að losna við bílastæðið með því að breyta því í eitthvað sem passar inní íbúðahverfi.

Frábært hugmynd mundi fegra hverfið mikið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information