Garðland við félagsmiðstöðina Borgir

Garðland við félagsmiðstöðina Borgir

Hugmynd að lóðinni við Félagsmiðstöðina Borgir, breyta því í garðland fyirr okkur eldra fólkið og jafnvel víðar. Matjurtgagarðar gamla fólksins. Það er gott að fá til rækutunar smá blett geta haft rabbabarahaus, kartöflugrös og kannski rófur og gulrætur, sannkallaður sáluhjálparbúskapur. Með von um góðar undirtektir

Points

Það er gott að fá til rækutunar smá blett geta haft rabbabarahaus, kartöflugrös og kannski rófur og gulrætur, sannkallaður sálluhjálparbúskapur. Grænir fingur geta hjálpað til með að hreinsa til í sálinni

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information