KJARNINN - Þjónustukjarni í Arnarbakka

KJARNINN -  Þjónustukjarni í Arnarbakka

Þar sem nú er illa nýtt verslunarhúsnæði við Arnarbakka sæi ég fyrir mér að yrði byggður búsetukjarni fyrir einstaklinga með miðlungs þroskahömlun. Tengt því húsnæði væri þjónustukjarni þar sem m.a. gæti verið bókasafn, skiptibóka/-fatamarkaður, aðstaða fyrir félagsstarf ungra sem aldinna í hverfinu, kaffihús, ísbúð, ásamt hárgreiðslu- og snyrtistofu sem fyrir er, aðlaðandi leiksvæði fyrir börn í nágrenninu (á Bakkatúninu). Þarna væri kjarni hverfisins, svæði sem laðaði íbúa að sér.

Points

Blönduð byggð með aðgengilegri þjónustu innan hverfis, þar sem lögð er áhersla á að efla nærumhverfið er hverju hverfi mikilvæg.

Kaffihús, ísbúð etc væri frábært viðbót á þetta svæði

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information