Gatnakerfi, hraðahindranir og bæta merkingar

Gatnakerfi, hraðahindranir og bæta merkingar

Komin þörf á að gera við götur í efra breiðaholtið, ástandið víða orðið slæmt. Einnig eru hraðahindranir orðnar lélegar á mörgum stöðum og orðið eins og verstu torfærur að fara yfir þær sumar. Einnig mætti huga að því að fækka freka hraðahindrunum og fjölga frekar hraðaskiltum. Þess vegna að setja upp ljósaskilti sem blikka á mann ef maður ekur of hratt.

Points

Bætt gatnakerfi eykur öryggi fyrir vegfarendur í umferðinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information